Mánudagur, 8. desember 2008
Dæmist á ríkisstjórnina ?
Á meðan svona óvinsæl ríkisstjórn situr með þorra landsmanna á móti sér og neitar lýðræðislegum kosningum þá verða stöðugt til fleiri öfgamenn í landinu. Hlaut að gerast og á hugsanlega eftir að versna... það verður að taka fóður öfgahópanna burtu...annars bara vaxa þeir og dafna.
Og sannið til...það verða margir til að hugsa með þessu fólki, sem hingað til hefur verið einangrað í aðgerðum sínum.
![]() |
Ólæti á þingpöllum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 8. desember 2008
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar