Fimmtudagur, 18. desember 2008
Mótmælin bera greinilegan árangur
Það má óska okkar duglegu mótmælendum til hamingju með árangurinn. Mótmæli þeirra bera greinilegan árangur. Trúlega verður einnig breyting á landsstjórninni innan tíðar. Ætli þeim líki til lengdar að horfa á fréttir af þeim sjálfum að væflast um bakgarða í lögreglufylgd.
Þetta virkar gott fólk !
![]() |
Tryggvi hættur í Landsbankanum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 18. desember 2008
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar