Miðvikudagur, 10. desember 2008
Safna jólaorku eða bíð eftir áfallahjálp
Ég þarf að fara að safna saman minni jólaorku, svo ég hafi það nú af að setja upp jólaseríur í húsið. Er núna að klára stóra ritgerð sem ég skila á mánudaginn. Hlýt að fyllast jólaanda eftir það og drífa í jólaskreytinum.
Ég hef hinsvegar ekki haft neina lyst til að taka eina einustu mynd eftir að diskur með 2000 fullunnum myndum stafrænum myndum fór í gólfið og eyðilagðist. Einu myndirnar sem eftir eru, eru hér á síðunni og svo um 100 á flikr síðunni minni.
Held að ég verði að fá síðbúna áfallahjálp svo ég byrji aftur að taka myndir.
Bloggfærslur 10. desember 2008
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar