Föstudagur, 3. október 2008
Snjóar beint á laufguð tré
Ég man bara eftir þvi að hafa upplifað það tvisvar áður að snjór falli beint á laufguð tré. Þetta gerðist einu sinni meðan ég var við nám í Reykjavík og svo aftur á Siglufirði. Það er svo sem ekkert að marka því lengst af uppvexti mínum var ég alls ekkert nálægt trjám, svo trúlega gerist þetta með relgulegu millibili. En samt er þetta sérstakt að sjá græn tré undir snjófargi.
Bloggfærslur 3. október 2008
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar