Mánudagur, 21. janúar 2008
Fischer í göngufæri
Ja þetta kom á óvart. Hversvegna í ósköpunum valdi Fischer Laugdælakirkju ? Jæja en þetta eru reyndar ágætar fréttir fyrir skákáhugamann eins og mig. Einn mesti skákmeistari sögunnar liggur í gröf sinni í göngufæri frá mér.
Hvíli hann í friði.
![]() |
Fischer jarðsettur í kyrrþey |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 21. janúar 2008
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar