Miðvikudagur, 16. janúar 2008
Snjór og aftur snjór
Í dag setti ég persónulegt met á Selfossi, því ég þurfti að fara tvo daga í röð út að moka snjó. Ég einu sinni á þeim tæpum 6 árum sem ég hef búið hér farið út að moka snjó. En nú eru komnir tveir dagar í snjómokstri ! Það er bara talsverður snjór hérna...loksins.
Þetta er afar notalegt. Snjór út um allt. Snjóar heilu dagana. Allt hvítt, hreint og fallegt.
Vonandi verður meiri snjór til að moka á morgun.
Bloggfærslur 16. janúar 2008
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar