Föstudagur, 11. janúar 2008
Spennitreyja verktakanna
Víða um land eru sveitarfélög í erfiðleikum með hina "áköfu" verktaka. Verktakarnir beita ýmsum ráðum til að komast yfir eignir á "reitum". Þeir leggja afar oft til að byggt sé hærra en íbúar í nágrenninu kæra sig um. Þeir hafa lóðir í heilu hverfunum svo litlar að ómögulegt er að hafa á þeim tré og þeir hafa heilu hverfin í nauðalíkum parhúsum. Allt þetta þó nóg sé af byggingasvæði í landinu. Ekkert er heillagt og markmiðið er aðeins eitt...að græða sem mest á hverjum fermetra.
Fátt er svo með öllu illt þegar kemur að samdrætti sem er víða á landsbyggðinni. Þar hafa verktakar ekki neina löngun til að byggja og þar fá götumyndir og saga að vera í friði.
Eg segi því: Gott hjá Húsfriðunarnefnd og gott fyrir gömlu Reykjavík.
![]() |
SUS: Laugavegshúsin verði ekki friðuð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 11. janúar 2008
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar