Leita í fréttum mbl.is

Spennitreyja verktakanna

Víða um land eru sveitarfélög í erfiðleikum með hina "áköfu" verktaka.  Verktakarnir beita ýmsum ráðum til að komast yfir eignir á "reitum".  Þeir leggja afar oft til að byggt sé hærra en íbúar í nágrenninu kæra sig um.  Þeir hafa lóðir í heilu hverfunum svo litlar að ómögulegt er að hafa á þeim tré og þeir hafa heilu hverfin í nauðalíkum parhúsum.  Allt þetta þó nóg sé af byggingasvæði í landinu.  Ekkert er heillagt og markmiðið er aðeins eitt...að græða sem mest á hverjum fermetra.

Fátt er svo með öllu illt þegar kemur að samdrætti sem er víða á landsbyggðinni.  Þar hafa verktakar ekki neina löngun til að byggja og þar fá götumyndir og saga að vera í friði.

Eg segi því: Gott hjá Húsfriðunarnefnd og gott fyrir gömlu Reykjavík.


mbl.is SUS: Laugavegshúsin verði ekki friðuð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 11. janúar 2008

Bloggari

Eyjólfur Sturlaugsson
Dalamaður 
eyjolfur.sturlaugsson@gmail.com

 

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband