Föstudagur, 28. september 2007
Karlar í kotinu
Hin árlega kvennaferð fjölskyldunnar er þessa helgi. Þá fara allar konur yfir fermingu í ferðalag og skilja karlana eftir í kotinu. Alltaf í september. Hreint og beint lögmál.
Við karlarnir fjórir ætlum að dúlla ýmislegt á meðan. T.d er haustmót JSÍ í júdó og þangað stormum við á sunnudaginn.
Bloggfærslur 28. september 2007
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar