Ţriđjudagur, 11. september 2007
Nú borđa ég vínber
Ţegar ég var lítill strákur vestur í Dölum ţekkti ég fáa ávexti. Epli, apelsínur, krćkiber og bláber. Ég man ekki hvenćr ég fékk banana fyrst eđa peru. En ég man ţegar ég fékk fyrst melónu og grape svo dćmi séu nefnd. Og ég man ţađ líka ađ á jólunum fengust fleiri ávextir en venjulega í Kaupfélagi Saurbćinga á Skriđulandi. Til dćmis voru vínber ţá sérstaklega keypt og höfđ til hátíđarbrigđa.
Nú tćpum 40 árum síđar borđa ég vínber oft í viku í öllum regnbogas litum; grćn, rauđ og blá. Sum eru meira ađ segja steinalaus. Og á jólunum finnast engir ávextir lengur sem hćgt er ađ kaupa og hafa til hátíđarbrigđa.
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 22:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfćrslur 11. september 2007
Tenglar
Góđar slóđir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar