Fimmtudagur, 9. ágúst 2007
Af mér
Jæja þá er komið að árlegu fjölskyldumóti fjölskyldunnar. Nú á að fara út í Eyjar og vera þar yfir helgina. Skellum okkur með Herjólfi á morgun og komum á sunnudaginn til baka. Fór síðast til Vestmanneyja fyrir nákvæmlega 8 árum.
Settningin í Menntaskólanum Hraðbraut var í dag. Keli byrjar þar á fullu strax eftir helgi. Nú situr hann með stjörnur í augum og "testar" nýju fartölvuna sína.
Og ágústnóttin er dimm og falleg.
Bloggfærslur 9. ágúst 2007
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar