Fimmtudagur, 16. ágúst 2007
Sólber í öll mál
Jæja það er komið að uppskerutíma. Næstu helgi mun ég plokka sólber eins og ég hef orku til. Í garðinum er þvílík ógrynni af sólberjum að ég hef aldrei séð annað eins. Íbúarnir sem bjuggu hér á undan mér ræktuðu nefnilega sólber í atvinnuskyni þannig að í garðinum mínum eru tugir metra af sólberjarunnum.
Auðvitað sultar maður eitthvað, reikna með að frysta líka og svo langar mig að prufa að þurka berin og nota þau í te og súpur á köldum vetrardegi.
Las einhversstaðar að sóber væru hollust þeirra berja sem plokkuð væru í íslenskri náttúru.
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 21:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 16. ágúst 2007
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar