Sunnudagur, 3. júní 2007
Leeds
Þá er komið að utanför kennara og starfsfólks Vallaskóla. Á morgun fer um 80 manna hópur til Leeds að skoða þar skóla og kynnast enska menntakerfinu. Hópurinn kemur svo til baka á föstudaginn kemur. Svona ferðir eru alltaf bæði skemmtilegar og gagnlegar.
Nú eru börnin mín orðin svo "sjálfbær" að það þarf aðeins lágmarks pössun á meðan skroppið er útfyrir landssteinanna. Svo ekki þarf að gera stór plön á þeim vígstöðvunum.
Best að halda áfram að pakka og undirbúa sig...
Bloggfærslur 3. júní 2007
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar