Þriðjudagur, 26. júní 2007
Landið fýkur burt
Í norðan strekkingnum í dag sést vel hvernig moldin af sunnanverðu hálendinu fýkur burt. Brúnleitt mystur er í loftinu; dekkst nyrst og lýsist svo upp á leiðinni yfir Suðurlandsundirlendið til sjávar. Þá sést líka hvernig fýkur af Ingólfsfjallinu; þar skefur ofan af því ljósbrún moldin.
Eflaust er þetta ekki neitt smá magn, sem fýkur svona á haf út. Sorglegt að horfa uppá þetta, því í raun fýkur landið burt og skilur eftir sig moldarlaus svæði og algjörlega gróðursnauð.
Bloggfærslur 26. júní 2007
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar