Föstudagur, 22. júní 2007
Sumarfrí
Jæja þá styttist í sumarfríið. Hætti snemma í dag og ætla ekki að vera með fast viðveru næstu vikurnar. Á samt nokkur verkefni til dunda mér við á rigningadögum. Búinn að taka ákvörðun um að smíða sólpall í fríinu og hef þegar teiknað hann upp. Vonandi verður þetta eitthvað meira en teikning þegar sumarið er úti.
Nú styttist óðum í utanlandsferðina góðu með fjölskylduna til Marmaris í Tyrklandi. Ein vika nákvæmlega þar til farið verður.
Föstudagur, 22. júní 2007
Mikið gaman
Fórum fjögur úr fjölskyldunni á leikinn. Mátti engu muna að við yrðum að sætta okkur við sæti úti í horni svo mikil var ásóknin á leikinn.
Stemmingin var frábær og boltinn sem stelpurnar leika mjög fínn. Serbarnir voru ekki að spila illa og á köflum spiluðu þeir ágætlega saman en íslenska liðið var einfaldlega betra.
![]() |
Fimm marka sigur Íslands á Serbum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 22. júní 2007
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar