Laugardagur, 2. júní 2007
Og þrátt fyrir nútímatækni..
Það er ekki óalgengt að það sé greint frá einni og einni nýrri dýrategund, sem finnst á fáförnum slóðum t.d djúpt á hafsbotni. En ég varð steini lostinn þegar í ljós kom fyrir tveimur árum eða svo að fundist hefði eyja norður af Grænlandi, því maður hefði haldið að heilar eyjur færu ekki framhjá könnuðum með sína nútímatækni.
Nú finnst heill ættbálkur af fólki 2007. Þetta er eins og ævintýri. Hvað finnst næst...ný byggð neðansjávar eða ...
Þetta er skrýtin tilfinning að lesa svona frétt.
![]() |
Áður óþekktur indíánaþjóðflokkur kemur fram í Amazon |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 2. júní 2007
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar