Laugardagur, 16. júní 2007
Verkstæðið hans Kela brann
"Eldur kviknaði í verkstæði í Gagnheiði á Selfossi á níunda tímanum í kvöld. Slökkvilið er nú á vettvangi og var að mestu búið að ráða niðurlögum eldsins um klukkan níu. Samkvæmt lögreglu eru gaskútar í húsinu og var óttast að þeir myndu springa. " (Af sudurland.is )
Fór á vettvang og sá að verkstæðið er illa leikið... þó ekki alónýtt. Skelfilegt áfall fyrir Kela og karlana í Bílnum.
Bloggfærslur 16. júní 2007
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar