Mánudagur, 11. júní 2007
Hálf hissa á að hann skuli vera á lífi
Enn einu sinni er Michael Moore á ferðinni að mynda skuggahliðar mannlífs í Bandaríkjunum. Það eru ófáar myndirnar og heimildaþættirnir sem maðurinn hefur framleitt og vakið athygli á ýmsu sem betur má fara. Stundum hefur hann hreyft við stórum og voldugum hópum, málsmetandi eintaklingum og ríkum og öflugum fyrirtækjum. Hann er áreiðanlega hataður af afar mörgum fyrrgreindra.
Maður er eiginlega hálf hissa á því að enginn skuli hafa kálað honum "óvart" á "slysalegan" hátt.
![]() |
Moore sakar Bandaríkjastjórn um áreitni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 11. júní 2007
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar