Leita í fréttum mbl.is

Markaðurinn

Íslendingar virðast vera ansi klárir kaupsýslumenn.  Það er varla hægt að opna blað án þess að rekast á fréttir af fjárfestingum, yfirtökutilboðum og hagnaði.   Varla ein einasta frétt um tap, gjaldþrot eða misheppnaðar fjárfestingar.  Allt virðist meira eða minna ganga fullkomlega upp hjá öllum Íslendingum sem standa í þessu í miklum mæli.

Þá fjölgar stöðugt þeim sviðum sem Íslendingar fara í "útrás" á.  Engin starfssemi virðist vera þannig að ekki megi "græða" og "fjárfesta" í henni erlendis.  Það er helst að bændur og sjómenn haldi að sér höndum.

Þessi þróun er auðvitað ævintýri líkust og hreint ekki slæmt að lifa hana.


Bloggfærslur 9. maí 2007

Bloggari

Eyjólfur Sturlaugsson
Dalamaður 
eyjolfur.sturlaugsson@gmail.com

 

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband