Laugardagur, 26. maí 2007
Til hvers er pallurinn ?
Nú fyrir hádegið lét ég loksins verða af því að fjarlægja greinar og rusl úr garðinum. Fyllti heila kerru og kom því á haugana. Þar voru tveir stórir pallbílar af amerískri gerð. Mér til mikillar furðu voru þeir báðir með kerrur undir ruslið. Annar var með garðaúrgang en hinn með nokkra svarta poka. Því spyr ég tilhvers notar fólkið pallinn ?
Bloggfærslur 26. maí 2007
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar