Föstudagur, 25. maí 2007
Hvítasunna
Í hvað notar fólk Hvítasunnuhelgina ? Hjá minni fjölskyldu eru engar sérstakar hefðir með þessa hátíð; hvorki í mat né afþreyingu. Einhvernveginn svo hefðalaus helgi miðað við önnur frí eins og jólafrí og páskafrí. Hjá mér fer það talsvert eftir veðri hvað maður tekur sér fyrir hendur.
Bloggfærslur 25. maí 2007
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar