Sunnudagur, 22. apríl 2007
Karíus og Baktus
Amma Birna bauð yngstu barnabörnum sínum í leikhús í dag. Var farið á leikritið Karíus og Baktus sem sýnt er í Borgarleikhúsinu. Rikki fór með mömmu sinni, afa Stulla (amma Birna var veik) og Sillu langömmu ásamt Daníel frænda og Siggur frænku. Allir skemmtu sér hið besta.
Annars er að verða nokkuð vorlegt og garðurinn farinn að hrópa á hreinsunar- og standsetningarverk.
Bloggfærslur 22. apríl 2007
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.9.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 206650
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar