Fimmtudagur, 19. apríl 2007
Káta fundin
Nú rétt áðan fannst Káta loksins eftir talsverða leit um Ölfus, Grafning og Ingólfsfjall í morgun. Hún hafði ekki farið langt; var á brúninni þar sem hópurinn hafði farið niður. Hún er mjög sárfætt og nokkuð þreytt eftir nótt á fjallinu en að öðru leiti amar ekkert að henni.
Við vissum það fyrir að hún hefur óttast hljóðin í jarðýtu sem vinnur í fjallinu. Trúlega hefur hún fælst til baka upp fjallið þegar jarðýtan fór niður af fjallinu í lok vinnudags í gær um svipað leiti og hóurinn fór niður. Ýtan fór svo aftur upp snemma í morgun og var að vinna í fjallinu. Trúlega hefur hún ekki hætt sér niður vegna þess.
Bloggfærslur 19. apríl 2007
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.9.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 206650
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar