Þriðjudagur, 27. mars 2007
Margur er vorboðinn
Framundan eru fermingar með öllum þeim veislum og gjöfum sem fylgja. Af hverju mér finnst svo oft vera gott veður þegar fermt er veit ég ekki, en sól og fermingar eiga einhvernveginn samleið í huga mínum. Ég hugsa að flestir fari í minst eina fermingaveislu um og yfir páskana. Á mínu heimili er bæði á dagskránni að fara í fermingaveislur og halda fermingaveislu. Blessaðar veislurnar setja nú strik í heilsufæðisreikninginn ásamt páskaeggjunum.
Stulli á að fermast á sunnudaginn kemur; pálmasunnundag. Ekki er nú verið að halda neinar svakalegar veislur, en þetta verður samt dágóður hópur ef allir komast af nánustu ættingjum og vinum. Við erum orðin svo vön þessu höfum fermt annaðhvert ár undanfarið svo við erum pollróleg...ennþá allavega.
Bloggfærslur 27. mars 2007
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.9.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 206650
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar