Miðvikudagur, 21. mars 2007
Og skyndilega er orðið slys
Kona á ferðalagi í bíl sínum er látin.
Enn einu sinni hefur umferðin um Suðurlandsveginn kostað mannslíf.
Blákaldur raunveruleiki, sem stendur hvernig sem við hugsum.
Ég votta aðstandendum samúð mína.
![]() |
Kona lést í umferðarslysi á Suðurlandsvegi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 21. mars 2007
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.9.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 206650
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar