Laugardagur, 10. mars 2007
Toyota ekki best ?
Toyota hefur auglýst að undaförnu bíla sína á þann veginn að þeir séu gallalausir. Auglýsingar um Toyotur sem fara alltaf í gang og það sé aðeins í draumum sem slíkt klikkar og framvegis. Nýverið las ég svo að Masda væri að taka sæti Toyota sem bilannaminnsti bíllinn og þegar þessi frétt birtist virðist mér sem mítan sé endanlega dauð.
Toyota er hugsanlega ekki lengur sú allra best.
![]() |
Öxulgalli í Land Cruiser |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 20:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 10. mars 2007
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.9.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 206650
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar