Miðvikudagur, 28. febrúar 2007
Hætt að koma á óvart...en alltaf jafn skelfilegt
Ætli það gerast einn daginn að atburðir sem þessir verði það algengir að maður hættir að kippa sér upp við þá ? Þetta er allavega búið að ná því marki að þetta kemur ekki beinlínis á óvart lengur...sífellt berast fréttir af ofbeldi og morðum foreldra á börnum sínum.
Atburðurinn sjálfur er svo skelfilegur að maður getur ekki hugsað hann til enda.
![]() |
Kona í Belgíu stakk fimm börn sín til bana |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 28. febrúar 2007
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.9.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 206650
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar