Þriðjudagur, 27. febrúar 2007
Gleðileg útrás Thelmu
Á hverjum degi nánast því berast fréttir af útrás hinna ýmsu fyrirtækja. Það er orðið svo mikið og flókið mál að fylgjast með slíku að maður kippir sér ekkert upp við slíkar fréttir lengur. Hinsvegar rak ég upp augu yfir því að saga Thelmu hefði verið valið af ELF Films til þess að búa til kvikmynd eftir. Gleðilegt það.
Hvaðan þessar ískensku systur koma er veit ég ekki...enda hættur að geta fylgst með því venjulegri viðskiptaútrás.
![]() |
Samið um sögu Thelmu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 27. febrúar 2007
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.9.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 206650
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar