Leita í fréttum mbl.is

Blessuð fjallagrösin

Merkilegt finnst mér núna 25 - 30 árum síðar að vera alin upp við not á fjallagrösum.   Þegar fjallagrös voru borðuð heima í Dölum fannst mér þau vera gott dæmi um að allt holt væri vont.  Hinsvegar fanst mér gaman að fara á grasafjall með mömmu og systrum mínum.  Reyndar stólaði mamma á suddaveður stundum til að sjá grösin betur.

Núna semsagt mörgum árum seinna nota ég grösin mikið til að róa maga og mýkja háls.  Mér finnst þau meira segja ekki vond lengur.  Lækningamáttur þeirra er talsverður og hollustan ótvíræð.  Læt hér fylgja með slóð: http://www2.ecweb.is/heilsa/baetiefni/?ew_1_cat_id=18106&ew_1_p_id=16936035


Bloggfærslur 14. febrúar 2007

Bloggari

Eyjólfur Sturlaugsson
Dalamaður 
eyjolfur.sturlaugsson@gmail.com

 

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 206650

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband