Laugardagur, 6. október 2007
Umbun fyrir hvað ?
Það er með ólíkindum að fyrrverandi kosningastjóri Framsóknarflokksins skuli vera umbunað í formi kaupréttar í risastóru orkufyrirtæki. Framsóknarflokkurinn dó næstum því í kosningunum í vor. Ég er ekki hissa á að ekki gangi vel á þeim bænum ef mælikvarðarnir eru þessari línu.
Þetta minnir mig á tyrkneskt máltæki sem er eitthvað á þessa leið: "Það skiptir ekki máli hver þú ert heldur hverja þú þekkir".
Bloggfærslur 6. október 2007
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar