Þriðjudagur, 30. október 2007
Skemmtilegt frí að baki
Ferð okkar Guggu norður á Akureyri heppnaðist vel í flesta staði. Veðrið var gott allan tímann og íbúðin sem við dvöldum í var bæði mjög góð og miðsvæðiðs. Þar sem nokkuð er langt um liðið síðan við vorum í höfustað Norðurlands síðast var þetta eins og góð endurkynni.
En vinir okkar norðan heiða áttu samt stærsta þátt í því að gera ferðina svo skemmtilega. Við vorum annaðhvort drifin inn í kaffi eða boðið í mat. Í ofanálag fengum við bíl að láni.
Það eina sem skyggir á ferðina er að mér tókst að krækja mér í kvef, sem er að reynast mér óvenju þreytandi.
Bloggfærslur 30. október 2007
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar