Leita í fréttum mbl.is

Skemmtilegt frí að baki

Ferð okkar Guggu norður á Akureyri heppnaðist vel í flesta staði.  Veðrið var gott allan tímann og íbúðin sem við dvöldum í var bæði mjög góð og miðsvæðiðs.  Þar sem nokkuð er langt um liðið síðan við vorum í höfustað Norðurlands síðast var þetta eins og góð endurkynni.

En vinir okkar norðan heiða áttu samt stærsta þátt í því að gera ferðina svo skemmtilega.  Við vorum annaðhvort drifin inn í kaffi eða boðið í mat. Í ofanálag fengum við bíl að láni.

Það eina sem skyggir á ferðina er akureyri092að mér tókst að krækja mér í kvef, sem er að reynast mér óvenju þreytandi.


Bloggfærslur 30. október 2007

Bloggari

Eyjólfur Sturlaugsson
Dalamaður 
eyjolfur.sturlaugsson@gmail.com

 

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband