Miðvikudagur, 24. október 2007
Frí framundan
Þá er komið að vetrarfríi hjá mér. Verð í fríi næstu sex daga. Gugga á inni smá sumarfrí og tekur sér líka langa helgi. Við fljúgum svo á Akureyri á föstudag og verðum þar í hjónaorlofi fram á mánudag. Reynum að heimsækja vini og kunningja í leiðinni. Það er orðið langt síðan við vorum síðast á Akureyri, en meðan við bjuggum á Siglufirði þá fórum við reglulega þangað. Svo þetta verður örugglega gaman.
Bloggfærslur 24. október 2007
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar