Mánudagur, 15. október 2007
Er svona olía bragðlaus ?
Ég hefði fyrirfram haldið að það væri erfitt að byrla olíum almennt í samlokur...en það virðist vera hægt. Alla vega má skilja á fréttinni að nemendurnir hafi borðað þessar samlokur. Er virkilega ekkert bragð af laxerolíu ?
Annars hélt ég alltaf þegar ég var lítill að þetta væri laxaolía og ímyndaði mér að hún hlyti að vera lík lýsi á bragðið. En þannig braðgast hún sennilega ekki því þá hefði enginn komið niður bita.
![]() |
Laxerolía í samlokum í Brekkubæjarskóla á Akranesi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 15. október 2007
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar