Föstudagur, 26. janúar 2007
Mér fyndist mjög töff...
" Mér fyndist mjög töff ef Íslendingar yrðu eina þjóðin sem keyrði bara um á svörtum bílum. Lagalega séð ætti þetta að vera hægt. Nóg væri fyrir Alþingi að setja lög sem bönnuðu innflutning á öðrum en svörtum bílum. Flestir bílaframleiðendur eiga alla sína bíla í svörtum lit og því ætti þetta ekki að hefta frjálsa för vöru samkvæmt EES-samningnum, en það er þegar allir framleiðiendur eiga jafnmikla möguleika á markaðnum. Þetta er samt á gráu svæði varðandi samkeppni. "
Bergur Ebbi Benediktsson DV Föstudaginn 26. janúar.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 26. janúar 2007
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.9.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 206651
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar