Leita í fréttum mbl.is

Berjaferð vestur í Dali

Úr berjafeð

Föstudaginn var héldum við vestur á boginn.  Ætluðum að vera í Bláa húsinu í Dölum  tvær nætur og leita að berjum í góða veðrinu.  Þegar við vöknuðum á laugardagsmorgni var hinsvegar ekki svo gott veður; þokufýla með vætu af norðan og ekki fýsilegt berjaveður.  En það smá skánaði veðrið og við ákváðum að fara suður fyrir Svínadal og ber að Laugum.

Á Laugum var þurrt og allþokkalegt veður og nutum við þess að tína þar ber í nokkrar klukkustundir.  Nóg var af krækiberjunum og einnig nokkuð af aðalbláberjum, en þeirra saknar maður nú hvert haust á Suðurlandinu.

Við borðuðum okkur södd af skyri, rjóma og aðalbláberjum og höfðum það notarlegt um kvöldið.  Ekki var tínt að þessu sinni til þess að sulta.   Komum svo heim í dag um kl. 16.00 og náðum í endan á mjög góðu veðri á Selfossi.

Myndirnar frá berjaferðinni komnar inn í albúm;  http://loi.blog.is/album/Berjarferd2sept076vesturiDali/


Bloggfærslur 3. september 2006

Bloggari

Eyjólfur Sturlaugsson
Dalamaður 
eyjolfur.sturlaugsson@gmail.com

 

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband