Miðvikudagur, 20. september 2006
Myndir á vef
Eftir að ég ákvað að kaupa hellings pláss fyrir myndir á vefsvæðinu og fór að setja meira þar inn af eigin myndum, er ég að átta mig á því hvað þetta er í raun og veru þægilegt. Það kemur æ oftar fyrir að maður vísar á nýjar myndir eða janfvel sýni fjölskyldumyndirnar í öðrum húsum.
Ég held að það sé núna fyrst sem ég sé einhverja glufu í því að gera allar mínar rafrænu myndir aðgengilegar. Kannski ekki alveg allar...sumar myndir af fjölskyldumeðlimum eru þannig að viðkomandi harðbanna mér að setja þær á netið. En samt yfir 90 % af þeim fer þangað. Núna þarf ég bara að fara að koma myndum frá 2004 og 2005 inn á síðuna.
Og gangi mér nú bara vel.
Bloggfærslur 20. september 2006
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.9.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar