Föstudagur, 16. júní 2006
Bjórinn minn
Egils Premium er bjórinn minn. Þetta er nýleg tegund sem Ölgerð Egils Skallagrímssonar hóf framleiðslu á uppúr miðju síðasta ári. Bjórinn er bragðmikill, gullinn úrvalsbjór með mýkt og góðri fyllingu.
Bruggarar hjá Egils hafa lagt sig fram við gerð bjórsins og er bruggunarferli Egils Premium lengra en annarra bjóra. Bjórinn er tvímeskjaður og gerjunin hægari en við gerða annara bjóra fyrirtækisins. Auk hefðbundinna hráefna er notað íslenskt bygg sem skilar sér í lagerbjór með sterkum karakter, mýkt í bragði og fyllingu.
Það eru bændur í Leirársveit sem rækta byggið sem er notað í Egils Premium. Ég mæli hiklaust með Egils Premium og Borgfiskum bændum.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 16. júní 2006
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar