Leita í fréttum mbl.is

Sumar & hiti

Ljósir drengir

Fyrsti alvöru sumardagurinn er í dag hér á Selfossi.  Hitinn orðin svo hár á íslenskan mælikvarða að hægt er að vera úti án þess að fara í utanyfirhöfn.  Og  í kvöld koma allir þessir ljósu Íslendingar  meira eða minna rauðir inn úr birtunni.  Þol húðarinnar fyrir sól er með minnsta móti á Íslandi og þeir ekki alveg tilbúnir.   Ekki er enn búið að kaupa sólarvarnarkremið.

Þökk sé vísindum að til er sólarvörn, sem er bráðnauðsynleg vara meira eða minna allt sumarið.  Fyrir mig hinn ljósa mann er sólarvörn himnasending.  Sem barn brann ég og brann alla fergurstu sumardagana.  Notað voru þau krem sem til voru og sett Nivea að júgursmyrsli á brunan að kveldi. Næsta dag varð maður að vera í peysu upp í háls hversu gott sem veðrið kynni að vera.

 En núna getur maður leyft sér að sitja eða ganga  á góðviðrisdögum léttklæddur í sólinni.  Meira segja orðið pínulítið brúnn.   Já þökk sé blessuðum sólarvarnarkremunum öllum.


Bloggfærslur 6. maí 2006

Bloggari

Eyjólfur Sturlaugsson
Dalamaður 
eyjolfur.sturlaugsson@gmail.com

 

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband