Mánudagur, 22. maí 2006
Það snjóar yfir vorið
Það er ennþá úlpuveður um allt land. Fyrir norðan skafa menn rúður og spóla í snjó á sumardekkjunum sínum. Í kortum veðurfræðinga er áfram kuldi næstu daga. Það verður komið fram undir mánaðarmót þegar tekur að hlýna á ný og þá er ekki spáð meiri hita en svona 8 gráðum. Vorið hefur staðið í stað vikum saman og þegar það loksins kemur verður tæpur mánuður þangað til daginn tekur að stytta á ný.
En eitt er víst allir hafa nóg til að tala um. Veðrið er og verður daglega til umfjöllunar þangað til vorið hefur að alvöru innreið sína.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 22. maí 2006
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar