Þriðjudagur, 25. apríl 2006
Graslaukurinn minn
Það vorar hægt þetta árið hér á Selfossi. Aðeins nokkrir vorboðar í garðinum enn sem komið er. Í morgun var fannhvít jörð á að líta , en snjórinn bráðnaði reyndar fljótlega í sólinni. Graslaukurinn minn er þó orðinn það vaxinn að vel er hægt að leggja sér hann til munns. Eiginlega tek ég meira mark á graslauk og rababara sem vorboðum heldur en ýmsum blómum sem kunna að blómstra snemma. Svo nú er ljóst að vorið er komið því graslaukurinn minn bragðast bara afar vel.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 25. apríl 2006
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar