Mánudagur, 10. apríl 2006
Helga vann
Þegar ég sat á laugardagskvöldið og fylgdist með úrslitum í Söngvakeppni framhaldsskólanna áttaði ég mig skyndilega á því að sigurvegarinn Helga Guðjónsdóttir er gamall Saurbæingur. Dóttir Ingu og Gauja á Ásum. Hún á þetta ekki langt að sækja; Inga er mikil söng- og tónlistarkona.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 10. apríl 2006
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar