Fimmtudagur, 7. desember 2006
Marmaris var það !
Þá er fjölskyldan búin að ákveða hvert hún fer næsta sumar. Hvorki meira né minna en til Asíu; nánar tiltekið til Marmaris í Tyrklandi. Hljómar mjög spennandi. Hef heyrt í nokkrum sem þangað hafa farið og þeir eru á einu máli um að þarna sé bæði gott og skemmtilegt að vera. Svo nú er búið að bóka 14 daga ferð fyrir sex frá og með 29.júní.
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 14:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 7. desember 2006
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.9.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 206651
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar