Laugardagur, 2. desember 2006
Gugga búin á Dale Carnegie
Síðastliðið fimmtudagskvöld lauk Gugga 12 vikna námskeiði hjá Dale Carnegie. Þetta var sérstakt leiðtoganámskeið ætlað konum. Mér var boðið að vera viðstaddur sem gestur síðasta kvöldið á námskeiðinu. Það var mjög gaman að fylgjast með dagskrá kvöldsins og í raun lærdómsríkt. Þarna mátti sjá hverja konuna á fætur annarri leika við hvern sinn fingur í framsögn og tjáningu.
Guggu gekk nátturulega bara vel og í samanburði við allar hinar konunar var ekki annað hægt en að vera stoltur að því að vera maðurinn hennar.
Bloggfærslur 2. desember 2006
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.9.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 206651
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar