Færsluflokkur: Umhverfismál
Fimmtudagur, 26. mars 2009
Álver
Nú er skoðanakönnun á síðunni minni búinn að vera nógu lengi. Þar var spurt um vilja fólks til að reisa ný álver. Rúmlega hundrað höfðu svarað og kom niðurstaðan nokkuð á óvart.
Það að rúmlega 40 % vilja alls ekki fleiri álver í bili kemur kannski ekki mjög á óvart. Hinsvegar kemur mér á óvart að næst flestir skyldu ekki velja þann kostinn að þeir vildu bara eitt álver til viðbótar, þ.e annað hvort á Bakka eða í Helguvík. Næst flestir eða tæplega 30 % völdu að þeir vildu sjá þrjú ný álver; á Bakka, í Helguvík og í Þorlákshöfn. Þá kemur líka í ljós að mun fleiri vilja bara álver á Bakka heldur en í Helguvík...þótt það síðarnefnda sé komið áleiðis.
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar