Sunnudagur, 1. apríl 2007
Ferming Stulla
Í dag; Pálmasunnudaginn 1. april, var Stulli fermdur í Selfosskirkju. Stulli mætti kl. 10. 30 í kirkjuna og gerði sig kláran fyrir ferminguna. Í kirkjunni gekk allt eins og í sögu og tók athöfnin um 90 mínútur í allt.
Veislan var síðan haldin í Básum í Ölfusinu í uppgerðu fjósi og hlöðu. Veislugestir (rúmlega 50 manns) gæddu sér að ýmsu góðgæti og stóð veislan í rúma tvo tíma.
Í heildi sinni var dagurinn bæði skemmtilegur og minnisstæður.
Hér fylgja tvær myndir með en seinna verður sett inn albúm með fleiri myndum úr veislunni.
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.9.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 206650
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar