Ganga á Herðubreið 2008

25. įgśst 2008 | 28 myndir

Pabbi og ég gengum á Herðubreið; drottningu fjallanna. Þann 22. ágúst 2008 var ekið frá Efri Brunná í Dölum og í Herðubreiðalindir. Þann 23.ágúst var síðan gengið með 20 manna hópi á fjallið Herðubreið sem er 1600 metra hátt. Ferðalagið úr Þorsteinsskála í Herðubreiðalindum á fjallið tók um 10 tíma.

Mývatn að kveldi
Mývatn
Súpermarkaður
Fjalladrottningin
Herðubreið
Klettaop
Þorsteinsskáli í Herðubreiðalindum
Við uppgöngu
Allt gert klárt
Pabbi tilbúinn
Uppgönguleiðin
Kaffipása á brúninni
Tindurinn eftir að komið er upp á brún
Síðustu metrarnir á toppinn
Pabbi á toppnum
Feðgar á toppnum
Feðgar á tindinum
Herðurbreiðargýgur
Útsýni af Herðubreið
Niðurgangan
Bergstálið
Leiðsögumaðurinn
Jökulsá í morgunskininu
Jökulsá á Fjöllum
Ónefndur foss í ónefndir á
Milljón endur á Mývatni
Vindbelgur í Mývatnsveit.
Gamla brúin við Fosshól

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband