Ganga á Herðubreið 2008
25. įgśst 2008
| 28 myndir
Pabbi og ég gengum á Herðubreið; drottningu fjallanna. Þann 22. ágúst 2008 var ekið frá Efri Brunná í Dölum og í Herðubreiðalindir. Þann 23.ágúst var síðan gengið með 20 manna hópi á fjallið Herðubreið sem er 1600 metra hátt. Ferðalagið úr Þorsteinsskála í Herðubreiðalindum á fjallið tók um 10 tíma.