Hálendisferð 02 julí 06
14. júlí 2006
| 16 myndir
Þessi ferð var farin með litlum fyrirvara. Veðurútlit var tvísýnt en samt ákveðið að fara af stað. Veður var reyndar gott alla leið upp að Þórisvatni. Við skoðuðum m.a sýningu í vélarsal Sultártangavirkjunar. Nánast öll leiðin á malbiki og ekki svo löng.