Hálendisferð 02 julí 06

14. júlí 2006 | 16 myndir

Þessi ferð var farin með litlum fyrirvara. Veðurútlit var tvísýnt en samt ákveðið að fara af stað. Veður var reyndar gott alla leið upp að Þórisvatni. Við skoðuðum m.a sýningu í vélarsal Sultártangavirkjunar. Nánast öll leiðin á malbiki og ekki svo löng.

Vatnsfellsvirkjun
Af Búrfellsvirkjun
Á Gaukshöfða
Bara sætur strákur
Búrfellið
Búrfellsstöð
Fráveita Sultartanga
Palli og Rikki
Gugga
Hálendismiðstöðin
Káta
Þórisvatn
Af Gaukshöfða
Þrír saman
Óþekktur áfangastaður
Við stífluvegg

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband