Berjarferð 2 sept 076 vestur í Dali

3. september 2006 | 13 myndir

Þann 01.sept.06 fórum við Gugga með Stulla og Rikka vestur í Dali í berjaferð. Veðrið var þokkalegt, en þó verra en við ætluðum. En fullt fannst af berjum og ferðin í heild sinni var góð. Gistum tvær nætur í bláa húsinu.

Lói mundar tínuna
Rikki tínir krækiber
Aðalbláberjalaut
Laugar í Sælingsdal
Bæjargilið
Káta
Káta kafar
Káta, Rikki og Stulli
Rikki og Stulli í hellinum
Efst í Bæjargilinu
Nesti
Laugarfellið
Lói

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband